top of page
Skilmálar Buiga Sunrise Iceland
TRÚNAÐUR
Buiga Sunrise Iceland heitir styrktaraðilum fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem styrktaraðili gefur upp í tengslum við styrktargreiðslur í gegnum heimasíðuna. Upplýsingar frá styrktaraðilum verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
VARNARÞING
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
bottom of page